Afmælisveislur barna er mikið tilhlökkunarefni og getur verið hin mesta skemmtun bæði fyrir afmælisbarnið sem og þeim sem sækja slík boð. Það getur aftur á móti verið vandasamt að bjóða í afmælisveislur þegar verið er að bjóða börnum úr leikskólanum og á þetta sérstaklega við um eldri deildir skólans. Hér eru uppástungum frá foreldum um hvernig haga skal boðum í afmælisveslur.