Skólaárið 2023 - 2024 Í veturinn 2019 byrjuðum við að innleiða Barnasáttmáli. Í Aðalnámskrá segir að starfshættir leikskóla eiga að mótast af umburðarlyndi og kærleika, jafnrétti, lýðræðislegu samstarfi, ábyrgð, umhyggju, sáttfýsi, virðingu fyrir manngildi og kristinni arfleifð íslenskrar menningar.
![]() Barnahópur barna er skipt í litla hópa sem hittast einu sinni í viku til að íhuga og ræða um réttindi sín. Þar er lögð áhersla á þrenns konar réttindi: þátttöku, tjáningarfrelsi og gildin skólans. Grundvöllur kennslunnar er virðing, umhyggja, þátttaka og sjálfræði og að þessi gildi hjálpi börnunum að mynda þá hegðun sem hvetur og undirbýr þau til að taka þátt í lýðræðislegu samfélagi. Í vetur 2020-2021 verður hugað er séstaklega að því að ræða um gildi Lækjar: virðing, umhyggja og sjálfræði. Til úrvinnslu efnisins eru notaðar blandaðar kennsluaðferðir: lestur, leikur og teikningar. Grunnbókinn er Rúna góði ( Hanna Borg Jónsdóttir, 2016). Hægt er að fylgjast með kennslunni á vefsiðu kennarans: https://patriciasvaldes.wixsite.com/kennsluferilmappa
|