Skólaárið 2023 - 2024

Í veturinn 2019  byrjuðum við að innleiða Barnasáttmáli. Í Aðalnámskrá segir að starfshættir leikskóla eiga að mótast af umburðarlyndi og kærleika, jafnrétti, lýðræðislegu samstarfi, ábyrgð, umhyggju, sáttfýsi, virðingu fyrir manngildi og kristinni arfleifð íslenskrar menningar.

 

Barnahópur barna  er skipt í litla hópa sem hittast einu sinni í viku til að íhuga og ræða um réttindi sín.  Þar er lögð áhersla á þrenns konar réttindi: þátttöku, tjáningarfrelsi og gildin skólans. Grundvöllur kennslunnar er virðing, umhyggja, þátttaka og sjálfræði og að þessi gildi hjálpi börnunum að mynda þá hegðun sem hvetur og undirbýr þau til að taka þátt í lýðræðislegu samfélagi. Í vetur 2020-2021 verður hugað er séstaklega að því að ræða um gildi Lækjar: virðing, umhyggja og sjálfræði. 

Til úrvinnslu efnisins eru notaðar blandaðar kennsluaðferðir: lestur, leikur og teikningar. Grunnbókinn er Rúna góði ( Hanna Borg Jónsdóttir, 2016). Hægt er að fylgjast með kennslunni á vefsiðu kennarans:   https://patriciasvaldes.wixsite.com/kennsluferilmappa






Námsáætlun 2023-2024

Mánuði
Markmið
Námsefnið
Úrvinnsla
september
Að börnin auki grunn orðaforða og hugtök sem snúa á réttinda
 


Hvað er réttindi?.  Réttindi barna í leikskólanum. Lestur Vináttan, smá bækur frá Steinnun. 5. gr.
Við notum umræður og og teikningar. Leikir sem nýa sér réttinda

octóber
Að vekja umhugsunar til mismunandi fjölskyldu myndum. Að kynna börnum sem vantar aðstoð.
 


Réttindi til heimilis, að eiga nafn, land og örugg umhverfið. Ólíkir pabbar og sambærilegt efnið. 7. og 8. gr.
Að teikna fjölskyldu og heimilið okkar.
nóvember
Að börnin æfi sig að hafa/deila skoðunar og nýta jafnrétti.


Að börnin læri réttindi sín sem varða  jafnræðis,tjáning frelsi 12.gr.
Umræður og leikir. Teikningar: hvað vil ég vera? Hlutverkaleikir.
desember
Að börnin læri verkfæri gegn einelti, ofbeldi svo sem árásum á mannorð.
Réttindi til friðhelgi einkalífs. Rétt til vernda gegn ofbeldi og vanrækslu. „Þetta er líkaminn minn
 


Leikir og umræður
janúar
Að börnin læri um sín eigin menningu og öð
rum.
Rétt til sín eigin menningu og hefðir. Jóla hefðir og tónlist.
Við lesum um íslenska jólahefðir og kynnumst aðrar menninga hefðir.
febrúar
Að börnin hafi jákvæð líkamsímynd og íhugi hreinlæti og hrey
fingu.
Rétt til læknis aðstoð, líf og. Líkaminn okkar. Það sem barnið er fyrir bestu. Flotamenn og börn. 21.gr.
 
Umræður, teikningar. Göngutúr, íhuga hvernig er loft og hvernig tengist það veð öndunarkerfið okkar.


mars
Að börnin skilji mismunandi fjölskyldu myndum.


Að eiga aðgang á báða foreldra eftir skilnaði.9.gr.
Teikningar, Umræður.
april
Að hvetja til frumkvæði barna til félagslyfið.
Börn eiga rétt á því að stofna sín eigin félög og hópa og þau mega hitta vini og félaga,
 


Að stofna vinafélag. Að búa til armband.
maí
Að börnin kynni tilboð sveitafélagið.
Réttindi til að búa við aðstæður sem stuðla að líkamlegum, andlegum og félagslegum þroska. 27.gr.
 
Göngutúr, umræður, teikningar.
júni
Að börnin átti sig að gildin eins og virðing, þátttöku, umhyggju og fl.eru gagnkvæm.


Virðing fyrir sjónarmiðum barnsins. Hugtakið barn. Fötluð börn. 22.-23. gr.
Börnin lýsa með orðum og teikningum  hvernig er kennari og/eða fólk sem virða þau.

 
Árið 2022-2023
 
 janúar - maí


 Það var lögð áhersla á grundvallarhugtök mannréttindafræðslu. Það var fjallað um það að í mörgum löndum í heiminum séu til börn sem eiga ekki mat, heimili eða fjölskyldu. Rætt var um hvernig Ísland tekur þátt í þessari aðstoð.  Pattý leiðbeindi börnunum um réttindi sín og hafa börnin teiknað þau réttindi sem hvert og eitt hefur valið sér.
  Það voru notaðir leikir sem fela í sér hugleiðslu og umræður sem snúast um réttindi. Bók Hönnu um Rúnargóða, var notuð sem leiðarvísir til að spjalla um fjölskyldu, heimili, mat og menntun ekki sem tákn um ást eða hjálp heldur sem tákn um réttindi. Börnin spurðu hver munurinn væri á réttindum (?) og réttindum og vildu vera viss um að ég skildi hvað ég var að segja af því að ég er „útlendingur“. Það tók smá tíma að sannfæra börnin um að þetta væri rétt orð, en í framtíðinni mun Pattý reyna að nota orðið réttindi svo að það sé skýrara og það myndist ekki neit rugl.

 Það var fjallað um það hvernig í mörgum löndum í heiminum eru til börn sem eiga ekki mat, heimili eða fjölskyldu. Og það var útskýrt að það eru mörg samtök sem aðstoða þessi börn við þessar þarfir/og réttindi þeirra. Rætt var um hvernig Ísland tekur þátt í þessari aðstoð. Við ræddum um börn sem eru ættleidd til Íslands vegna þess að þau eiga enga fjölskyldu og við ræddum líka um hvernig Ísland sendir mat og lyf til annarra landa til að hjálpa. Að lokum teiknuðu börnin orðið „réttindi“.

september - november

Barnasáttmála tímar byrjuðu i ágúst með verkefni um umhyggju. Í þessum mánuði voru börnin hvött til að æfa sig að segja frá sjálfum sér. Þau áttu að gera það  með því að gefa upp nafn, aldur og hvar þau búa. Þetta verkefni var valið til að styrkja sjálfsmynd og efla máltjáningu barnsins. Í kjölfar verkefnisins sköpuðu börnin sjálfsmynd. Sjálfsmyndirnar voru settar á heimasíðu verkefnisins og hverri mynd fylgdi raddupptaka  af hverju barni,  þar sem barnið lét  í té  ofangreindar uppýsingar.
 Í næsta verkefni  töluðu börnin um fjölskyldu sína og teiknuðu hana. Pattý gerði myndband þar sem hægt er að sjá allar fjölskyldur barnanna. Vimeo var hengt upp á eTwinning og á heimasíðunni..
 


. Tilgangurinn var að hvetja börn til þess að íhuga  hvernig þau upplifa umhyggju. Þess er vænst að börnin átti sig á sínu eigin sambandi við uppáhalds leikföngin sín til þess að tengja tilfinningar um umhyggju við samræðurnar sem fóru fram í leikskólanum. Skoðuð voru hugtökin réttindi og Barnasáttmáli.  Foreldrarnir  tóku þátt með því að skrifa um hugtök á blað og hvernig þau og börnin upplifðu þau heima hjá sér.
 
Bók Hönnu um Rúnargóða, var notuð sem leiðarvísir til að spjalla um fjölskyldu, heimili, mat og menntun en ekki sem tákn um ást eða hjálp heldur sem tákn um réttindi. Börnin veltu fyrir sér muninum á réttindum og rétti (matarréttur). Tilgangurinn var að hvetja börn til þess að íhuga hugtakið „umhyggju“ og hvernig umhyggja er stunduð af börnum. Þess er vænst að börnin átti sig á sín eigin sambandi við ástsælustu leikföngin sín til þess að tengja tilfinningar um umhyggju við samræðurnar sem munu fara fram í leikskólanum.
Umhyggja er fyrsta hugtakið sem fjallað er um á skólaárinu. Fyrir þetta verkefni  tóku foreldrar þátt með því að þeir skrifuðu á blað hvernig börnin hefðu fengið leikfangið sitt, útskýrðu hvort aðstæður hefðu verið sérstakar og hvernig börnin önnuðust leikföngum heima.
 
Foreldrarnir fengu aðstoð frá börnunum til að skrifa upplýsingarnar. Á fundinum flutti hvert barn erindi sitt og Pattý notaði texta sem foreldrarnir sendu til að styðja börnin við flutninginn. Þetta var mjög fallegur og kærleiksrikur dagur. Í lok kynninganna léku börnin sér í frjásum leik og Pattý tók myndir af börnum með leikföngunum og vinum sínum sem verður partur af ferilsmöppu þeirra. Þegar fundurinn lauk voru börnin hvött til að hugleiða að þessi tilfinning sem þau fundu fyrir gagnvart leiksföngunum sinum er sama tilfinning sem foreldrar hafa gagnvart börnum sínum.
 
Skólaárið 2019

Í veturinn  byrjuðum við að innleiða Barnasáttmáli. Í Aðalnámskrá segir að starfshættir leikskóla eiga að mótast af umburðarlyndi og kærleika, jafnrétti, lýðræðislegu samstarfi, ábyrgð, umhyggju, sáttfýsi, virðingu fyrir manngildi og kristinni arfleifð íslenskrar menningar.
 
Barnahópur barna  er skipt í litla hópa sem hittast einu sinni í viku til að íhuga og ræða um réttindi sín.  Þar er lögð áhersla á þrenns konar réttindi: þátttöku, tjáningarfrelsi og gildin skólans. Grundvöllur kennslunnar er virðing, umhyggja, þátttaka og sjálfræði og að þessi gildi hjálpi börnunum að mynda þá hegðun sem hvetur og undirbýr þau til að taka þátt í lýðræðislegu samfélagi. Í vetur 2020-2021 verður hugað er séstaklega að því að ræða um gildi Lækjar: virðing, umhyggja og sjálfræði.
Til úrvinnslu efnisins eru notaðar blandaðar kennsluaðferðir: lestur, leikur og teikningar. Grunnbókinn er Rúna góði ( Hanna Borg Jónsdóttir, 2016). Hægt er að fylgjast með kennslunni á vefsiðu kennarans:   https://patriciasvaldes.wixsite.com/kennsluferilmappa